1.11.2008 | 16:24
Hvað um okkur gömlu
Það er mikið gott að stjórnvöld koma til móts við 'Islenska námsmenn erlendis, því þeir eiga vissulega í erfiðleikum með að geta framfært sér. En það eru fleiri 'Islendingar sem búsettir eru erlendis og fá alla sína framfærslu frá Íslandi, og þar erum við "GÖMLU" sem fáum okkar ellilífeyrir frá Íslandi. Það er ekki hægt að greyða húsaleigu og kaupa nauðsinlegust matvörur fyrir þann pening sem við fáum nú. Eg veit ekki hvernig íslenskir ráða menn geta hjálpað okkur, en það er nauðsinleg eð gera eitthvað, svo að við eigum ekki að svelta.
Stjórnvöld koma til móts við námsmenn erlendis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Pálmi Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.